Jul 4, 2022
Salah er búinn að gera nýjan þriggja ára samning við Liverpool, hin toppliðin sitja heldur betur ekki auðum höndum í sumar og æfingaleikjatímabilið hefst strax í næstu viku.
1.mín – Salah með nýjan samning
14.mín – Fleiri leikmannakaup í sumar?
23.mín – Breytingar á hinum liðunum
55.mín –...
Jun 17, 2022
Darwin Nunez er komin til Liverpool en Sadio Mané er að fara. Tókum stöðuna á helstu fréttum af Liverpool á leikmannamarkaðnum og horfðum til næsta tímabils sem er handan við hornið.
1.mín – Darwin Nunez
25.mín – Mané að fara
38.mín – Calvin Ramsey frá Aberdeen
46.mín – Fleiri að fara/koma...
Jun 2, 2022
Frakkar sýndi það og sönnuðu í eitt skipti fyrir öll að þeir eru
ömurlegir heim að sækja, það var ekki hægt að standa mikið verr að
Úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hjálpaði það ekki ofan í
vonbrigðin yfir leiknum sjálfum.
Hvað gera Julian Ward, Jurgen Klopp og félagar í sumar til...
May 26, 2022
Stærsti leikur tímabilsins framundan, Liverpool – Real Madríd í París í Úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta verður einfaldlega ekkert stærra en það. Hituðum upp fyrir leikinn í París, tókum stutt spjall við hressa meistara úr stjórn Liverpool klúbbsins sem eru staddir í París og horfðum...
May 23, 2022
Uppgjör á lokadegi tímabilsins og tímabilinu í heild var aðalmál á
dagskrá í þessari viku með annað augað á hvað gerist í framhaldinu,
bæði á leikmannamarkaðnum og auðvitað í París um helgina.
Einar Örn annar af stofnendum Kop.is mætti aftur eftir langt hlé og
fréttamaðurinn knái og...